sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasti skráningardagur á opna OK töltmótið hjá Sóta

10. júní 2011 kl. 14:15

Síðasti skráningardagur á opna OK töltmótið hjá Sóta

Áttu eftir að ná þér í tölteinkunn fyrir landsmót? Eða langar til að prófa gæðinginn á nýjum velli?  Þá er OK mót Sóta eitthvað fyrir þig!

Mótið fer fram þriðjudaginn 14 júní og hefst kl. 18:00
Frægur leynigestur mætir á svæðið, afhendir verðlaun og hver veit nema hann hoppi líka á bak?Margir góðir hestar hafa þegar skráð sig til leiks - hvað með þig?Skráning fer fram í síma 618-0266 til kl. 22:00 í kvöld.  Skráningargjald er 3.500.- . Keppt er í meistara- og fyrsta flokki.

www.alftanes.is/soti