laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasti skráningardagur á Opna Bautamótið

16. febrúar 2010 kl. 16:31

Síðasti skráningardagur á Opna Bautamótið

Á morgun miðvikudag er síðasti skráningardagur á Opna Bautamótið í tölti. Tekið er við skráningum á fornhagi@fornhagi.is eða í símum 462-2101/893-9579 (Anna) og 893-1579 (Arnar) til kl. 21:00 miðvikudagskvöldið 17.febrúar.