laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasti sjens að skrá í Stóðhestablaðið 2010-

16. febrúar 2010 kl. 09:34

Síðasti sjens að skrá í Stóðhestablaðið 2010-

Þessa dagana er verið að ganga frá síðustu skráningunum í Stóðhestablað Eiðfaxa 2010. Síðasti skráningardagur verður föstudagurinn 19.febrúar og eftir það verður móttöku skráninga hætt.

Vertu því viss um að þinn stóðhestur sé á meðal hinna fjölmörgu frambærilegu hesta sem verða  í blaðinu í ár.

Fyrir upplýsingar hafið samband við Ragnar Petersen, 588 2525 eða rp@eidfaxi.is eða skráðu sjálf/ur hér.