föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasti séns að skrá sig

31. ágúst 2015 kl. 11:47

Keppt er í ljósaskeiði á Metamótinu.

Metamót Spretts verður um næstu helgi.

Minnum á að í dag, mánudaginn 31. ágúst,  er síðasti séns að skrá á Metamót Spretts 2015. Skráning fer fram á sportfengur.com.

Keppt er í eftirtöldum greinum: A-flokkur, A-flokkur áhugamanna, B-flokkur, B-flokkur áhugamanna, Tölt T3 opinn flokkur, 100m ljósaskeið, 150m skeið, 250m skeið, 100m rökkurbrokk (skráð í 300m brokk), 250m kappreiðastökk og 100m hraðatölt (skráð í liðinn "annað"). Peningaverðlaun í öllum kappreiðagreinum.