þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasta mót ársins?

8. september 2010 kl. 17:11

Síðasta mót ársins?

Þá er stuttu keppnistímabili þessa árs um það bil að ljúka. Eitt mót er auglýst næstu helgi....

og er það Vallarmótið sem verður haldið að Velli við Hvolsvöll laugardaginn 11 september kl: 14:00. Þar verður keppt í tölti í öllum flokkum og skeiði auk nýrrar keppnisgreinar sem heitir „Bjórtölt“ Þetta verður án efa forvitnilegt mót en nánari upplýsingar um það er að finna hér.