miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síðasta kynbótasýningin í Svíþjóð

1. september 2019 kl. 15:00

Felix från Änghaga hlaut m.a. einkunnina 9,5 fyrir skeið

Það má með sanni segja að dómarar hafi nýtt sér þá teygni sem dómskali kynbótahrossa býður uppá

 

 

Síðsta kynbótasýning ársins í Svíþjóð, fór fram í síðustu viku. Á sýninguna mættu 56 hross og voru 52 þeirra sýnd í fullnaðardómi. Það má segja að á þessari sýningu hafi mátt sjá þann breytileika sem finna má í íslenska hrossastofninum, en hæst dæmdi hestur sýningarinnar hlaut 8,50 í aðaleinkunn en sá sem lægstan dóm hlaut 6,50 í aðaleinkunn.

Hæst dæmdi hestur sýningarinnar er Felix från Änghaga en sýnandi hans og þjálfari er Daníel Ingi Smárason. Felix er fæddur árið 2010 og er því 9 vetra, hann er undan undan Vaka från Österåker og Freydísi från Killebacken. Felix hlaut fyrir sköpulag 8,20 fyrir hæfileika 8,70 þar sem hæst ber einkunnin 9,5 fyrir skeið. Þá hlaut hann 9,0 fyrir eiginleikanna brokk og vilja og geðslag. Ræktandi Felixar er Änghaga Islandshästar HB en eigandi er Blentarps Islandshästar. Daníel Ingi hefur keppt á Felix undanfarin ár í fimmgangi, tölti og skeiðgreinum með ágætis árangri.

Af öðrum athygliverðum hrossum á sýningunni má nefna Hafrót frá Ásbrú sem Erlingur Erlingsson sýndi. Hafrót er klárhryssa sem hlaut m.a. 9,5 fyrir fegurð í reið. Þá hlutu tveir stóðhestar einkunnina 10,0 fyrir prúðleika en það voru þeir Ívar frá Hásæti og Geisli fran Hastabet.

Það hross sem lægstan dóm hlaut er Frosti från Bäckängen en þar er á ferðinni 12 vetra gamall stóðhestur sem hlaut 5,86 fyrir hæfileika.

Hér fyrir neðan má sjá alla dóma á sýningunni

 

Hross á þessu móti

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

Sýnandi

Þjálfari

SE2010111308 Felix från Änghaga

8.2

8.7

8.5

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

IS2011284871 María frá Hjarðartúni

8.53

8.28

8.38

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

IS2011281385 Hafrót frá Ásbrú

8.36

8.22

8.28

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2011103430 Einsöngvari från Artinge

8.35

8.2

8.26

Anne-Marie Röst

Anne-Marie Röst

IS2008256299 Seina frá Steinnesi

7.87

8.45

8.22

Sigfús Brynjar Sigfússon

Sigfús Brynjar Sigfússon

SE2013127899 Mídas från Dahlén

8.06

8.29

8.2

Frida Dahlén

Frida Dahlén

IS2013235502 Hlökk frá Þingnesi

8.06

8.2

8.14

Eyjólfur Þorsteinsson

NO2012204280 Lýdía fra Sigersberg

8.38

7.98

8.14

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

IS2015187093 Náttar frá Auðsholtshjáleigu

8.44

7.88

8.1

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

Islandshästkonsult 2.0 AB

SE2014106525 Ketill från Knutshyttan

8.03

8.1

8.08

Garðar Gíslason

Garðar Gíslason

IS2014101178 Ívar frá Hásæti

8.43

7.75

8.02

Eyjólfur Þorsteinsson

SE2013205697 Freya från Örbyhof

8.27

7.81

8

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2011102880 Óli Örn från Stav

8.11

7.83

7.95

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

NO2013207002 Eyradís fra Nínu

8.27

7.71

7.93

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2013205170 Valkyria från Tenglagården

8.42

7.58

7.92

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2013205258 Elding från Frihamra

8.09

7.76

7.89

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

IS2012236554 Litla Jörp frá Ferjukoti

7.87

7.87

7.87

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

SE2012204814 Meyja från Smara 1

7.98

7.77

7.85

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

NO2012215348 Héla fra Stall Stølan

8.03

7.72

7.85

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2013105571 Sjarmi från Kristineberg

8.55

7.37

7.84

Madelen Johanson

Madelen Johanson

SE2009110286 Aragon från Ekåsgården

8.02

7.7

7.83

Reynir Aðalsteinsson

Reynir Aðalsteinsson

IS2011237635 Gná frá Brautarholti

7.91

7.77

7.83

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2013205238 Títanía från Frihamra

8.15

7.61

7.83

Alexandra Bjärrenholt

Alexandra Bjärrenholt

SE2012204416 Gnótt från Smedjan

7.78

7.84

7.82

Reynir Aðalsteinsson

Malin Brännlund

IS2010282370 Dúkka frá Hólaborg

7.7

7.86

7.8

Eyjólfur Þorsteinsson

Eyjólfur Þorsteinsson

SE2013105845 Vignir från SundsbergKval

7.81

7.78

7.8

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

IS2008286140 Hjálp frá Ármóti

7.57

7.94

7.79

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

SE2014206686 Stína från Lyckodalen

8.09

7.58

7.79

Eyjólfur Þorsteinsson

Eyjólfur Þorsteinsson

SE2014206645 Zelda från Kejsarängen

7.72

7.83

7.79

Máni Hilmarsson

Jenny Wiström

SE2011203760 Perla från Snöån

8.22

7.44

7.75

Annie Ivarsdottir

Annie Ivarsdottir

IS2011287001 Bomba frá Kjarri

7.96

7.59

7.74

Frida Dahlén

Frida Dahlén

FI2013230001 Daladis fra Mattas

8.11

7.46

7.72

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

SE2011203896 Lilja från Stallviken

8.04

7.5

7.72

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2010201882 Vilja från Skinnhyttan

8.22

7.37

7.71

Skogsberg, Elin

Skogsberg, Elin

SE2014206568 Katla från Amnö

7.98

7.51

7.7

Sigfús Brynjar Sigfússon

Moa Runnquist

SE2012104283 Geisli från Hästabet

8.08

7.43

7.69

Eyjólfur Þorsteinsson

SE2015270430 Maríuerla från Knutshyttan

7.93

7.5

7.67

Gardar Gislason

Gardar Gislason

SE2011203265 Kóróna från Vindäng

8.02

7.41

7.65

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

IS2006287248 Djásn frá Efra-Seli

7.91

7.39

7.6

Annie Ivarsdottir

Annie Ivarsdottir

SE2013205442 Flóra från Klev

7.93

7.35

7.58

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

Islandshästkonsult 2.0 AB

SE2013105692 Sleipnir från Lindarbakka

8.04

7.25

7.57

Gislason, Magnus

Gislason, Magnus

SE2012204366 Öld från Allemansängen

8.04

7.2

7.53

Jökull Guðmundsson

Jökull Guðmundsson

SE2011203486 Hátíð från Horshaga

8.04

7.17

7.52

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

SE2014206209 Glimma från Lendelunden

7.94

7.2

7.5

Eyjólfur Þorsteinsson

Eyjólfur Þorsteinsson

NO2007217243 Huldumey fra By

7.35

7.58

7.49

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2013205533 Snotra från Ingelstad

8.01

7

7.4

Reynir Aðalsteinsson

Elin Stockberg Larsson

SE2009211278 Vilja från Mesch

8.17

6.88

7.4

Anne-Marie Röst

Anne-Marie Röst

SE2015270105 Eira från Ornö

7.79

7.08

7.36

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

Eyvindur Mandal-Hreggvidson

SE2013205810 Stjarna från Märtha

8.15

6.73

7.3

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

IS2006288520 Gletta frá Bræðratungu

7.9

6.87

7.28

Kelly Eriksson

Kelly Eriksson

SE2015270433 Ástralía från Frisk

7.76

6.93

7.26

Anne-Marie Röst

Anne-Marie Röst

SE2007106970 Frosti från Bäckängen

7.45

5.86

6.5

Eriksson, Kerstin

Eriksson, Kerstin

SE2014106716 Golíat från Segersgården

8.08

Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson

SE2015170072 Lótus från Ödegården

8

Madelen Johanson

Madelen Johanson

SE2012205022 Sædís från Knutshyttan

7.99

Daníel Ingi Smárason

Daníel Ingi Smárason

SE2011203709 Tróll från Säläng

7.89

Elsa Mandal-Hreggvidsdottir

Elsa Mandal-Hreggvidsdottir