þriðjudagur, 16. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Síðasta keppni okkar saman"

odinn@eidfaxi.is
30. janúar 2015 kl. 10:55

Hleð spilara...

Ólafur Ásgeirsson og Hugleikur vörðu titil sinn í fjórgangi Meistaradeildarinnar.

Í gær fór fram fyrsta keppni Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum í Ölfushöllinni, en keppt var í fjórgangi. Ólafur Ásgeirsson og Hugleikur sem unnu fjórganginn í fyrra vörðu titil sinn en hér er stutt viðtal við Ólaf eftir verðlaunaafhendinguna.