þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sex nýir knapar í KS-deildinni

27. janúar 2011 kl. 18:37

Eyjólfur Þorsteinsson var eftur bæði í fjór- og fimmgangi. Á myndinni situr hann Klerk frá Bjarnanesi.

Eyólfur Þorsteinsson eftir í fjór- og fimmgangi

Eftir úrtöku í gærkvöldsins (miðvikud) er það orðið ljóst hvaða knapar bætast við þann hóp sem fyrir er í KS deildinni. En það eru eftir farandi kanpar.

Sex efstu

Eyjólfur Þorsteinsson

Árni Björn Pálsson

Baldvin Ari Guðlaugsson

Hörður Óli Sæmundarson

Riikka Anniina

Jón Herkovic

Úrslit úr þeim tveimur  greinum keppt var í

Fjórgangur

Eyjólfur Þorsteinsson Ósk frá Þingnesi 6,67

Árni Björn Pálsson Fura frá Enni 6,33

Baldvin Ari Guðlaugsson Logar frá Möðruvöllum 6,27

Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki 5,93

Hallfríður S Óladóttir Kolgerður frá V-Leirárgörðum 5,90

Riikka Anniina Gnótt frá Grund 5,90

Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá E-Lækjardal 5,63

Hörður Óli Sæmundarson Hafrún frá Vatnsleysu 5,13

Jón Herkovic Töfrandi frá Árgerði 5,13

Sigurður R Pálsson Gáski frá Pulu 4,70

Fimmgangur

Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 6,93

Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu 6,30

Árni Björn Pálsson Ofsi frá St-Ásgeirsá 6,20

Sigurður R Pálsson Glettingur frá Steinnesi  5,93

Baldvin Ari Guðlaugsson Frami frá E-Rauðalæk 5,70

Jón Herkovic Formúla frá Vatnsleysu 5,67

Riikka Anniina Styrnir frá N-Vindheimum 4,93

Hallfríður S Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum 4,77

Guðmundur Þ Elíasson Súper-Stjarni frá St-Ásgeirsá 4,73

Ingólfur Pálmason Tindur frá Miðsitju 4,67