laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Setti pressu á sjálfan mig“

8. ágúst 2019 kl. 18:40

Benjamín Sandur heimsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna 2019

Viðtal við Benjamín Sand

 

 

Benjamín Sandur er heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði. Benjamín náði frábærum árangri fyrr í dag þegar hann reið Messu frá Káragerði í 7,71 í gæðingaskeiði.

Sú einkunn dugði honum til fimmta sætis í heildarkeppni í gæðingaskeiði, sama hvort um ungmenni eða fullorðna er að ræða.

Eiðfaxi tók Benjamín tali eftir sigurinn en hann var að vonum ánægður með titilinn.

Viðtalið má nálgast á yotuberás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/3brkTKbCCHU