þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Setning og hópreið fóru vel fram

5. júlí 2013 kl. 16:51

Setning fjórðungsmótsins fór fram í blíðskaparveðri

næst á dagskrá B úrslit barnaflokkur, unglingaflokkur og ungmennaflokkur

Setning fjórðungsmótsins á Kaldármelum fór fram fyrir skemmstu.  Þar má sjá hressa knapa með fána í hendi og glæsta fáka í hópreið hestamannafélaganna

Hér má sjá fleiri myndir frá setningunni