þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sérferðir á Hóla

20. ágúst 2014 kl. 13:46

Hestaflutningur.

Hestaflutningar 892-3772 eru með sérferð á Hóla núna á mánudaginn 25 ágúst, í upphafi haustannar. Þá erum við með ferðir á Hóla í hvert sinn sem hestatengdar uppákomur eru þar.  Við höfum verið með fastar ferðir í Skagafjörð/Eyjafjörð alla fimmtudaga á annað ár, og höldum því áfram. Förum oft a.m.k. tvisar norður í hverri viku.