föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Seinna yfirlit

26. maí 2012 kl. 16:17

Seinna yfirlit

Seinna yfirlitið fór fram á Brávöllum á Selfossi í dag og í gær. Margt dró til tíðinda í seinni vikunni á Selfossi. Þorvaldur Árni sýndi Hrannar frá Flugumýri II í svaka flottar tölur eða 8,85 í aðaleinkunn. John Kristinn Sigurjónsson lét sitt ekki eftir liggja en hann sýndi Þrumufleyg frá Álfhólum í þrjár 9,5 og hækkaði Konsert frá Korpu úr 8,54 í 8,61 í aðaleinkunn.

 
Nokkrir stóðhestar hækkuðu sig nú frá því í fyrra t.d. hækkaði Herjólfur frá Ragnheiðarsstöðum úr 8,26 í 8,32 í aðaleinkunn. 
Nú þegar kynbótasýningunni á Selfossi er lokið hafa 74 hross nælt sér í miða á Landsmót, 40 hryssur og 34 stóðhestar. 
 
Meðfylgjandi eru dómar þeirra Hrannars, Konserts og Herjólfs.
 
IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Örmerki: 352206000038892
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Júlía Kristín Pálsdóttir, Þórdís Inga Pálsdóttir
F.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1987265016 Salka frá Kvíabekk
M.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1979258601 Harpa frá Flugumýri
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 144 - 135 - 140 - 62 - 143 - 37 - 47 - 43 - 6,6 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,0 = 9,16
Aðaleinkunn: 8,85      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
 
IS2005101001 Konsert frá Korpu
Örmerki: 352206000046217
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Hafliði Þ Halldórsson, Steinþór Gunnarsson
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1988286349 Hátíð frá Hellu
Mf.: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Mm.: IS1977286332 Nana frá Hellu
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 143 - 135 - 140 - 61 - 141 - 39 - 46 - 43 - 6,5 - 29,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,75
Aðaleinkunn: 8,61      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson
 
IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100014236
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Pascale Kugler
F.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1982287025 Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 142 - 130 - 136 - 63 - 139 - 37 - 47 - 42 - 6,8 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 6,0 = 8,13
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 7,5 = 8,44
Aðaleinkunn: 8,32      Hægt tölt: 9,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson