laugardagur, 16. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Seinna upprifjunanrnámskeið HÍDÍ

23. febrúar 2012 kl. 13:24

Seinna upprifjunanrnámskeið HÍDÍ

Hestaíþróttadómarafélag Íslands minnir íþróttadómara á að síðara upprifjunarnámskeiðið verður haldið á sunnudaginn 26.febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók kl. 10-17.

"Senda þarf skráningu á netfangið berglind@init.is í síðasta lagi í dag fimmtudag 23.febrúar !!!!
Námskeiðagjald eru kr. 15.000 og greiðist á staðnum í peningum - ekki tekið við greiðslukortum.
Munið að taka með Lög og reglur LH og Leiðarann. Sjáumst hress fyrir norðan!!," segir í tilkynningu frá stjórn og fræðslunefnd HÍDÍ.