laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Seinna samræmingarnámskeið HÍDÍ

3. mars 2010 kl. 08:57

Seinna samræmingarnámskeið HÍDÍ

Nú er komið að seinna samræmingarnámskeiði HÍDÍ sem haldið verður sunnudaginn 7. mars 2010  í Ölfushöllinni. Námskeiðið hefst stundvíslega kl 9.00 árdegis og stendur til Kl 17.00

Við hvetjum þá íþróttadómara sem eiga eftir að mæta á samræmingarnámskeið þetta árið að koma og hafa með sér Lög og reglur LH, ásamt LEIÐARANUM. Hægt að prenta út af www.lhhestar.is

Vinsamlegast mætið með KR 12.000 í reiðufé þ.s. “posa” vél verður EKKI á staðnum.

Minnum á kuldagallann, húfu, vettlinga og skriffæri.

Sjáumst hress og kát,
Stjórn HÍDÍ