laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sara sigraði tölt unglinga

22. ágúst 2010 kl. 15:55

Sara sigraði tölt unglinga

Tölt ungmenna sigraði Sara Sigurbjörnsdóttir á Hálfmána frá Skrúð með 7,33. Hulda Finnsdóttir og Jódís frá Ferjubakka lentu í öðru sæti og Arnar Bjarki Sigurðarson og Kamban frá Húsavík í því þriðja.

 
Töltkeppni
A úrslit Ungmennaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð 7,33
2-3   Hulda Finnsdóttir / Jódís frá Ferjubakka 3 7,28
2-3   Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 7,28
4-5   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum 7,22
4-5   Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 7,22
6   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,89