laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sara á toppinn

8. mars 2012 kl. 22:53

Sara er efsti knapi einstaklingskeppni Meistaradeildar.

Sara á toppinn

Eftir keppnir kvöldsins stendur Sara Ástþórsdóttir efst í einstaklingskeppni Meistaradeildar með 34 stig. Lið Top Reiter/Ármóta er efst í liðakeppni með 209,5 stig, en eftir tvöfaldan sigur knapa úr liði Ganghesta/Málningar skutust þau upp í annað sæti. Meðfylgjandi er staðan:

 

Staða 10 efstu:

1. Sara Ástþórsdóttir 34
2. Jakob Sigurðsson 33
3. Artemisia Bertus 30
4. Sigurður Sigurðarson 23
5. Þorvaldur Árni Þorvaldsson 19,5
6. Hulda Gústafsdóttir 19
7. John Kristinn Sigurjónsson 17
8. Valdimar Bergstað 17
9. Sigurbjörn Bárðarson 13
10. Ragnar Tómasson 10

 

Liðakeppni

  1. Top Reiter/Ármót 209,5
  2. Ganghestar/Málning 187,5
  3. Árbakki/Norður-Götur 185
  4. Lýsi 174
  5. Hrímnir 172
  6. Auðsholtshjáleig 118,5
  7. Spónn 110.5