sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sameiningartáknið íslenski hesturinn

odinn@eidfaxi.is
4. ágúst 2013 kl. 11:42

Opnunarhátíð

Stórglæsileg hátíð við Brandenburgarhliðið.

Nú í morgun var hátíðarstund fyrir íslenska hestinn þegar um 400 íslenskir hestar riðu að Brandenborgarhliðinu.

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands setti þar hátíðina ásamt borgarstjóra Berlínar Klaus Wowereit.

Þetta er ein mesta kynning sem íslenski hesturinn hefur fengið í Evrópu, en þar eru nálægt því jafn margir íslenskir hestar og heima á Fróni.