föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Samantha Leidesdorff og Farsæll skutu sér í efsta sætið

7. ágúst 2013 kl. 16:09

Samantha og Farsæll skutu Jakobi og Sigursteini ref fyrir rass

Samantha Leidesdorff og Farsæll vom Hrafnsholt skutu sér upp í efsta sæti með 7.33.

Samantha Leidesdorff og Farsæll vom Hrafnsholt frá Danmörku skutu sér upp í efsta sæti rétt í þessu með 7.33 í einkunn.

Þetta þótti mjög óvænt enda bjuggust ekki margir við að einhver myndi skáka þeim félögum, Jakobi og Sigursteini. Greinilegt er að allt getur gerst og keppnin æsispennandi.

Efstu hestar :

01:     056    Samantha Leidesdorff [DK] - Farsæll vom Hrafnsholt [DE2003134916]    7,33          
PREL 7,2 - 7,3 - 7,1 - 7,5 - 7,5     

02:     012    Jakob Svavar Sigurðsson [IS] - Alur frá Lundum II [IS2004136409]    7,30          
PREL 7,1 - 7,8 - 7,8 - 7,0 - 7,0     

02:     015    Sigursteinn Sumarliðason [IS] - Skuggi frá Hofi I [IS2005177785]    7,30          
PREL 7,4 - 7,4 - 7,1 - 7,2 - 7,3     

04:     017    Eyjólfur Þorsteinsson [WC] [IS] - Kraftur frá Efri-Þverá [IS2002155250]    7,13          
PREL 7,1 - 7,2 - 7,1 - 6,7 - 7,3     

05:     054    Julie Christiansen [DK] - Straumur frá Seljabrekku [IS2004125130]    7,07          
PREL 7,5 - 6,9 - 6,8 - 6,6 - 7,5