mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Samanlagt 4-gangs-gull til Íslands, silfur til Noregs, brons til Danmerkur

Herdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 14:45

Hnokki og Jói Skúla

Alhliðahesturinn Hnokki frá Fellskoti heimsmeistari í samanlögðum 4-gangsgreinum,

Eins og áður hefur komið fram urðu Jói og Hnokki einnig heimsmeistarar í samanlögðum 4-gangsgreinum. Hnokki frá Fellskoti er þó alhliðahestur, sýndur í kynbótadómi með 7,,5 fyrir skeið.

Glæsilegur árangur hjá þeim Jóhanni og Hnokka, en í öðru sæti í samanlögðum fjórgangsgreinum varð Anne Stine Haugen með Muna frá Kvistum, frá Noregi, og hin danska Isabelle Felsum varð þriðja.