mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Samanlagðir sigurvegarar

19. júlí 2016 kl. 14:31

Íslandsmót yngri flokka.

Við lok Íslandsmóts yngri flokka voru veitt verðlaun fyrir samanlagðan árangur í hverjum flokki.

Þeir sem sigruðu voru eftirtaldir

 

Barnaflokkur: Védís Huld Sigurðardóttir

Unglingaflokkur: Kristófer Darri Sigurðsson

Ungmennaflokkur:

Samanlagðar fjórgangsgreinar: Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri

Samanlagðar fimmgangsgreinar: Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur

 

Það leiða atvik átti sér stað að verðlaun fyrir samanlagðar fjórgangsgreinar voru afhent knapanum í öðru sæti. Var ástæðan innsláttarvilla við skráningu einkunna í forkeppni. Voru þessi mistök leiðrétt strax og þau uppgötvuðust í fullri sátt hlutaðeigandi.

Famkvæmdanefnd harmar þessi mistök og biður hlutaðeigandi afsökunar á þessum leiðu mistökum.

 

Myndin er af Gústaf Ásgeir og Skorra en þeir urðu Íslandsmeistarar í tölti T4.