mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sala hafin á ársmiðum á Meistaradeildina 2012

16. desember 2011 kl. 17:02

Sala hafin á ársmiðum á Meistaradeildina 2012

Meistaradeildin hefst með látum á keppni í fjórgangi fimmtudaginn 27 janúar, að er fram kemur í fréttatilkynningu frá formanndi deildarinnar.

Áhugamenn um Meistaradeildina gefst nú kostur á að festa kaup á ársmiða á mótaröðina á 5000 kr. Með ársmiðanum fylgir DVD diskur sem inniheldur keppnir síðasta tímabils og myndbönd af heimsóknum til knapa mótaraðarinnar.

Ársmiðarnir og DVD fást í Líflandi, Top Reiter og versluninni Baldvin&Þorvaldur á Selfossi. Einni ger hægt að kaupa DVD diskinn í sömu verslunum og kostar hann 2.900 kr.