fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sagan af Hesta-Bjarna

31. október 2014 kl. 12:30

Ein af örfáum myndum sem til eru af Bjarna Jóhannessyni, Hesta-Bjarna. Mynd/Héraðskjalasafn Skagfirðinga.

Af sérstæðum snillingi.

Einn af kunnustu hestamönnum Íslands er Bjarni Jóhannesson frá Reykjum í Hjaltadal, en hann er þekktastur undir viðurnefninu Hesta-Bjarni. Af honum gengu sögur nokkuð fram undir lok síðustu aldar og enn – þegar þetta er ritað – er nú á dögum fólk sem man Bjarna vel og kynntist honum býsna náið. 
Árið 1939 var hann heiðraður fyrir snilld og leikni í að temja hesta.

Í 10. tbl. Eiðfaxa er sagt frá hinum sérstæða snillingi, Hesta-Bjarna. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.