fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Safír frá Mosfellsbæ „Tíu níur eða meira“

27. júní 2019 kl. 09:00

Safír frá Mosfellsbæ

Hinn ungi og bráð efnilegi Safír frá Mosfellsbæ sem svo eftirminnilega hlaut 10 fyrir brokk í kynbótadómi í Spretti á dögum er kominn í girðingu á Kvistum (v/Hellu)

Hann hlaut m.a. 9 fyrir tölt, stökk, vilja og geðslag og hægt stökk, 9,5 fyrir fet og fegurð í reið auk 10 fyrir brokk.  Safír einn hæst dæmdi fjórgangs hestur þessa árs aðeins 6 vetra.

Með 8,58 fyrir hæfileika og 8,42 fyrir sköpulag eða 8,51 í aðaleinkun.

 

Afkvæmi Safírs eru að jafnaði lofthá og léttbyggð og fara fallega. Hann er sonur Hrings frá Fossi og Perlu frá Mosfellsbæ.

 

Folatollur kostar 100.000 með girðingargjaldi og einni sónar skoðun.

 

Nánari upplýsingar veita Sigvaldi 847-0809  kvistir@kvistir.is og Sigurður Matthíasson í sima 897-1713