mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sænskur sigur í T2 ungmenna

10. ágúst 2019 kl. 11:00

Jack Eriksson heimsmeistari í slaktaumatölti ungmenna

Nils Christian og Garpur í A-úrslit

 

Nú er a-úrslitum lokið í slaktaumatölti ungmenna. Það er Jack Eriksson sem er heimsmeistari í þeirri grein á Millu fran Ammor, einkunn hans er 7,46.

Þá er B-úrslitum lokið í T1 fullorðinn. Nils Christian Larsen ávann sér keppnisrétt í A-úrslitum á Garp fra Hojgaarden en það má segja að hann hafi sigrað úrslitin út á sýningu á yfirferðartölti. Fyrir þann þátt hlaut hann 9,0 í meðaleinkunn.

 

B-úrslit T1 fullorðinna

 

Sæti

Knapi

Hestur

Einkun

Land

1

Nils Christian Larsen

Garpur fra Højgaarden

7.94

Noregur

2

Irene Reber

Þokki frá Efstu-Grund

7.89

Þýskaland

3

Karly Zingsheim

Náttrún vom Forstwald

7.83

Þýskaland

4

Gabrielle Severinsen

Tígull fra Kleiva

7.50

Noregur

5

Frederikke Stougård

Börkur frá Sólheimum

7.17

Danmörk

 

 

A-úrslit T2 ungmenna

 

Sæti

Knapi

Hestur

Einkunn

Land

1

Jack Eriksson

Milla från Ammor

7.46

Svíþjóð

2

Sasha Sommer

Meyvant frá Feti

7.33

Denmark

3

Anna Sager

Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi

6.88

Austurríki

4

Esmee Versteeg

Listi frá Malou

6.75

Holland

5

Julia Schreiber

Kæti frá Kálfholti

6.59

Austurríki

6

Lea Hirschi

Snotri vom Steinbuckel

5.46

Swiss