laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sænskur sigur í fjórgangi

22. febrúar 2014 kl. 09:23

Herkúles frá Pegasus. Knapi Johanna Wingstrand.

Drama í ungmennflokki.

Hin sænska Johanna Wingstrand á Herkules frá Pegasus stóð uppi sem öruggur sigurvegari fjórgangskeppni ungmenna á heimsbikarmótinu World toelt. Keppnin var þó spennandi framan af.Thomas  Rørvang og Ylur frá Hvítanes leiddu keppnina en sýndu svo ekki stökk og sætti sig því við botnsætið.

1. Johanna Wingstrand / Herkules fra Pegasus / SWE - 6,7
6,5 - 6,17 - 6,17 - 7,5 - 7,17

2. Lyssi Schaaf –/ Váli frá Vestmannaeyjum / GER 6,03
6,17 - 6,17 -5,17 - 6,33 - 6,33
3. Trine Jonassen / Kátur frá Langholtsparti / NOR 5,63
5,67 - 5,67 - 4,00 - 6,5 - 6,33
4. Thomas Rørvang / Ylur fra Hvitanesi / DEN 5,33
7,17 - 6,33 - 5,67 - 0  - 6,83