fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sænskur og norskur sigur í skeiði -

7. ágúst 2010 kl. 21:19

Sænskur og norskur sigur í skeiði -

Efttir að óveðrið gekk yfir í Finnlandi var loksins hægt að halda mótinu áfram eftir tveggja tíma töf.

Liv Runa Sigtryggsdottir vann gullið í sínum flokki með því að ná tímanum 23,73 en þetta eru önnur gullverðlaun hennar á mótinu því hún vann líka gæðingaskeiðið.
Guðmundur Einarsson og Sproti hafa yfirburði í skeiðinu hér. Þeir skiluðu þrem sprettum af fjórum á skeiði og voru með þrjá bestu tíma keppninnar í fjórum sprettum. Að öðru leyti voru ekki miklar sveiflur frá í gær.