föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sænska meistaramótið

6. júlí 2019 kl. 19:45

Magnús Skúlason og Valsa från Brösarpsgården.

Hægt er að fylgjast með úrslitadegi Sænska meistaramótsins

Eins og Eiðfaxi hefur fjallað um eru meistaramót víðar í Evrópu en á Íslandi.

Sænska meistaramótið fer fram núna um helgina og er úrslitadagur á morgun þar úti rétt eins og her heima a Íslandi.

Hægt er að horfa á útsendingu a úrslitadeginum a vefslóðinni hér fyrir neðan.

http://www.islandshastnyheter.se/?p=13143