miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rúnar, Vilfríður og Ólafur Andri sigruðu B-úrslit

9. maí 2015 kl. 15:25

Ólafur Andri Guðmundsson og Straumur frá Feti sigruðu B-úrslit í fjórgangi Meistaraflokks á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Niðurstöður frá fjórgangskeppni Reykjavíkurmeistaramóts Fáks.

 Ólafur Andri Guðmundsson, Vilfríður Sæþórsdóttir og Rúnar Bragason tryggðu sér sæti í A-úrslitum í fjórgangi eftir firnasterk B-úrslit í fullorðinsflokkum. Niðurstöður þeirra urðu eftirfarandi:

2. flokkur
1     Rúnar Bragason / Krás frá Árbæjarhjáleigu II  6,20  
2     Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2  6,07  
3     Elín Deborah Wyszomirski / Jökull frá Hólkoti  5,97  
4     Karen Sigfúsdóttir / Kolskeggur frá Þúfu í Kjós  5,87  
5     Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl  5,80  
6     Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík  5,77  
7     Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi  5,53  

1. flokkur
1     Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði  6,60
2     Jón Ó Guðmundsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ  6,50
3     Rut Skúladóttir / Glaður frá Mykjunesi 2  6,33
4     Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru  6,23
5     Arnar Bjarki Sigurðarson / Hamar frá Kringlu  1,37

Meistaraflokkur
1     Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti  7,17  
2     Kári Steinsson / Klerkur frá Bjarnanesi  7,10  
3     Valdimar Bergstað / Hugleikur frá Galtanesi  7,03  
4     Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku  6,97  
5     Viðar Ingólfsson / Glóð frá Dalsholti  6,93