föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Roði frá Múla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

6. janúar 2011 kl. 23:55

Roði frá Múla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

 Stóðhestaskipti hafa átt sér stað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.  Litningur frá Möðrufelli sem vekur athygli hvar sem hann sést fyrir merkilega litasamsetningu...

hefur yfirgefið höfuðborgina og nýtur lífsins í sveitasælunni fyrir austan fjall.  Í hans stað er kominn í garðinn 1. verðlauna stóðhesturinn Roði frá Múla.  Roði er fallega rauður að lit, vel fextur og lítur mjög vel út.  Hann er fæddur Sæþóri Fannberg Jónssyni árið 1992 og er því á 19. vetri.  Hann er undan Orra frá Þúfu og Litlu-Þrumu frá Múla.  
Roði mun dvelja í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum fram á vor.  

Meðfylgjandi er mynd af Roða.