sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Roði frá Lyngholti sigurvegari B-úrslita.

Elísabet Sveinsdóttir
7. júlí 2018 kl. 17:43

Roði frá Lyngholti og Árni Björn Pálsson, sigurvegarar B-úrslita í A-flokki.

Spennandi B-úrslit

Roði frá Lyngholti og Árni Björn Pálsson eru sigurvegarar B-úrslitana í A-flokki. Þeir hlautu einkunina 8,76 og mætir hann aftur í A-úrslit á morgun, sunnudag. Næstur á eftir honum er Óskahringur frá Miðási. Heildarniðurstöður: Tímabil móts: 01.07.2018 - 08.07.2018 Sæti Keppandi Heildareinkunn 9 Roði frá Lyngholti / Árni Björn Pálsson 8,76 10 Óskahringur frá Miðási / Viðar Ingólfsson 8,72 11 Asi frá Reyrhaga / Guðmundur Björgvinsson 8,68 12 Gangster frá Árgerði / Hinrik Bragason 8,67 13 Byr frá Borgarnesi / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62 14 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,60 15 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,56 16 Narfi frá Áskoti / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,44 17 Kolskeggur frá Kjarnholtum I / Daníel Jónsson 2,00