laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Róbert Bergmann sigraði tölt unglinga

22. ágúst 2010 kl. 15:21

Róbert Bergmann sigraði tölt unglinga

Það var Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti sem sigruðu A úrslit í tölti unglinga í dag með 6,89 í einkunn.

 
Töltkeppni
A úrslit Unglingaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 6,89
2   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Skrekkur frá Hnjúkahlíð 6,83
3   Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,72
4   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Skjálfti frá Bjarnastöðum 6,61
5   Birgitta Bjarnadóttir / Snót frá Prestsbakka 6,22
6   Marta Bryndís Matthíasdóttir / Þytur frá Oddgeirshólum 5,78