mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Róbert Bergmann Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 15:09

Róbert Bergmann Íslandsmeistari

Róbert Bergmann sigraði a úrslitin örugglega í tölti unglinga. Róbert var á henni Brynju frá Bakkakoti og hlutu þau 8,06 í einkunn. Þau voru jöfn í öðru til fjórða sæti þannig að þetta var mjög jafnt.

Niðurstöður úr a úrslitunum:

1. Róbert Bergmann Brynja frá Bakkakoti 8,06
Hægt tölt: 8,0 8,0 8,0 8,0 8,0
Hraðabreytingar: 8,5 + 7,0 7,5 8,0 + 8,0
Greitt tölt: 8,0 7,5 8,5 8,5 8,5

2. - 4. Konráð Valur Sveinsson Hringur frá Húsey 7,22 
Hægt tölt: 7,0 7,5 7,0 7,0 7,0
Hraðabreytingar: 7,0 8,0 7,0 7,5 7,0
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 7,5 7,5
 
2. - 4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,22 
Hægt tölt: 6,5 7,0 7,0 7,0 7,5
Hraðabreytingar: 7,0 6,5 7,0 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,5 8,0 7,0 7,5 8,0
 
2. - 4. Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi 7,22
Hægt tölt: 7,0 7,0 7,5 7,5 7,0
Hraðabreytingar:  7,0 7,0 6,5 7,0 7,0
Greitt tölt: 7,5 7,0 7,5 7,5 7,5
 
5. Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 7,17
Hægt tölt: 7,0 7,5 6,5 7,0 6,5
Hraðabreytingar: 6,0 6,5 7,5 6,5 7,0
Greitt tölt: 8,0 8,0 8,0 7,5 8,0
 
6. Hjördís Björg Viðjudóttir Perla frá Langholti 6,89
Hægt tölt: 7,5 7,0 8,0 7,5 7,5
Hraðabreytingar: 6,0 6,0 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 7,0