föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ríkey að mæta í braut

3. ágúst 2015 kl. 16:20

Landslið Íslands fyrir Heimsmeistaramót 2015

Fimm vetra hryssur á Heimsmeistaramóti

Nú er að byrja hæfileikadómur í flokki 5 vetra hryssa. Fulltrúi okkar Íslendinga er Ríkey frá Flekkudal en hún er undan Glym frá Flekkudal og Björk frá Vindási. Ríkey kemur með næst hæst dóminn inn á mótið eða 8.40 í aðaleinkunn. Hrönn vom Kronshof er einni kommu hærri en hún með 8.41 í aðaleinkunn.

Listinn yfir fimm vetra hryssurnar dóm þeirra fyrir mótið

Hryssur 5 vetra

206) ÍSLAND
IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal
Örmerki: 352098100032335
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Sigurður Guðmundsson
Eigandi: Margrétarhof hf, Takthestar ehf
F.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS1996286200 Björk frá Vindási
Mf.: IS1992186840 Skorpíon frá Fellsmúla
Mm.: IS19AB286793 Kólga frá Vindási
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.40
Sköpulag 8.53
Hæfileikar 8.32 

215) ÞÝSKALAND
DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof
Örmerki: 276020000073857
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Familie Köstlmeier
Eigandi: Uli Reber
F.: IS1999125270 Brjánn frá Reykjavík
Ff.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Fm.: IS1977258504 Berta frá Vatnsleysu
M.: IS1997287339 Hallveig frá Kjartansstöðum
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988287336 Tara frá Kjartansstöðum
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.20
Sköpulag 8.22

Hæfileikar 8.19 

218) ÞÝSKALAND
DE2010234992 Hrönn vom Kronshof
Örmerki: 276020000014231
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Kronshof GbR
Eigandi: Kronshof GbR
F.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1981235981 Von frá Hofsstöðum
M.: DE2003234839 Veipa vom Kronshof II
Mf.: IS1989157162 Fáni frá Hafsteinsstöðum
Mm.: DE1990204886 Fenja vom Kronshof
Sýnandi: Frauke Schenzel
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.41
Sköpulag 8.22

Hæfileikar 8.54

224) NOREGUR
NO2010215460 Hind fra Stall Ellingseter
Örmerki: 578098100369441, 578098100374785
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Leif Arne Ellingseter
Eigandi: Leif Arne Ellingseter
F.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988257700 Tign frá Enni
M.: IS1994258855 Sögn frá Sólheimum
Mf.: IS1982187036 Gassi frá Vorsabæ II
Mm.: IS1986287022 Embla frá Efri-Brú
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.09
Sköpulag 8.13
Hæfileikar 8.07 

232) SVÍÞJÓÐ
SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo
Örmerki: 752098100516049
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: IHBC AB
Eigandi: IHBC AB
F.: SE2003102230 Prins från Knutshyttan
Ff.: SE1990102766 Flipi från Österåker
Fm.: SE1995206383 Nótt från Knutshyttan
M.: SE1999209761 Dögun från Knubbo
Mf.: SE1992104328 Askur från Håkansgården
Mm.: SE1993205437 Dögg från Knubbo
Sýnandi: Vignir Jónasson
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.35
Sköpulag 8.35

Hæfileikar 8.35 

240) DANMÖRK
DK2010201002 Sorg fra Slippen 
Örmerki: 208213990090249
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Jóhann Rúnar Skúlason
Eigandi: Jóhann Rúnar Skúlason
F.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
M.: IS1996287926 Héla frá Kílhrauni
Mf.: IS1992125200 Geisli frá Reykjavík
Mm.: IS1987287920 Dögg frá Kílhrauni
Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason
Þjálfari: 
Aðaleinkunn 8.24 
Sköpulag 8.44

Hæfileikar 8.11