mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rifjar upp gamla tíma

29. júní 2016 kl. 19:01

Magnús í Kjarnholtum búin að koma sér vel fyrir.

Minningarnar draga fram hlýju um hjartaræturnar.

Blaðamaður Eiðfaxa rakst á Magnús í Kjarnholtum þar sem hann var búin að finna aukna nýtingu á brekkustólnum sínum. Hann var búin að koma sér fyrir í anddyri Horse of Iceland Café og horfði á þátt um Landsmót sem haldið var á Hólum árið 1966. 

Þessi þáttur vekur án efa upp góðar minningar um gott mót þar sem gæðingarnir voru teknir til kostanna. Mikið hefur breyst á þessum 40 árum sem liðin eru þó alltaf sé leitað í það gamla og það sett saman við nýjar áherslur í hestamennskunni.