sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Riðið á fjallatindum

odinn@eidfaxi.is
28. febrúar 2014 kl. 14:38

Hleð spilara...

Hestaferðir frá fjöru til hæstu tinda á austurlandi

Þórður Júlíusson og Theodóra Alfreðsdóttir eiga og reka ferðaþjónustu og hrossarækt á Skorrastað í Norðfirði.

Eiðfaxi leit við hjá þeim á hringferð sinni.