þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reynir á toppnum - Myndband

5. ágúst 2015 kl. 12:49

Fimmgangurinn er hafinn.

Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla eru efstir eftir fyrsta hollið. Næsta holl byrjar kl. 12:45 á íslenskum tíma en Eyjólfur Þorsteinsson og Oliver frá Kvistum eru nr. 4 í því holli. Reynir og Greifi áttu góða sýningu sem skilaði þeim efsta sætinu með 7,03 í einkunn. Ríkjandi heimsmeistarinn, Magnús Skúlason, er annar en hann hlaut í einkunn 7,00. Hægt er að sjá niðurstöður hér fyrir neðan.

Niðurstöður - Fimmgangur - Forkeppni

POS # RIDER / HORSE TOT
01: 007 Reynir Örn Pálmason [IS] - Greifi frá Holtsmúla 1 [IS2003186697] 7,03
PREL 7,2 - 7,4 - 6,9 - 7,0 - 6,8 
02: 138 Magnús Skúlason [WC] [SE] - Hraunar frá Efri-Rauðalæk [IS1999165491] 7,00
PREL 7,1 - 6,9 - 7,0 - 7,2 - 6,9 
03: 026 Piet Hoyos [AT] - Glymur frá Flekkudal [IS2003125041] 6,40
PREL 6,4 - 6,4 - 6,4 - 6,4 - 6,4 
04: 129 Ingrid Marie Larsen [YR] [NO] - Dimmey fra Jakobsgården [NO2005215215] 6,33
PREL 6,4 - 6,2 - 6,4 - 6,0 - 6,4 
05: 089 Nadja Wohllaib [DE] - Eldur vom Schwäbischen Wald [DE1998103532] 6,30
PREL 6,1 - 6,1 - 6,7 - 6,4 - 6,4

06: 109 Sigurður Marinusson [WC] [NL] - Atli frá Norður-Hvammi [IS2000185611] 5,93
PREL 5,9 - 6,4 - 6,0 - 5,3 - 5,9 
07: 149 Marcus Jonsson [YR] [SE] - Seifur frá Hestasýn [IS2005101127] 5,23
PREL 5,0 - 5,2 - 5,4 - 5,4 - 5,1 
08: 100 Andrew Nickalls [GB] - Háfeti frá Hurðarbaki [IS2004187457] 4,27