fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reyndi að smygla hestum

odinn@eidfaxi.is
26. nóvember 2013 kl. 19:36

Laugardalslaug

Gripinn við að flytja hesta ólöglega

Maður var gripinn af yfirvöldum þegar upp komst að hann var með sjö hross í lítilli kerru.

Þetta atvik átt sér stað á landamærum Þýskalands og Belgíu en hin 47 ára gamli maður sagðis vera á leiðinni til Rúmeníu með hestanna.

Umræddir hestar voru af Shetlandskyni og voru sjö talsins, illa leiknir, skítugir, blautir og kaldir. Kerran sem notuð var er ekki ætluð til dýraflutninga og en gólfflötur hennar er um 4 fermetrar.

Hin 47 ára gamli maður var kærður fyrir illa meðferð á dýrum og hafa þarlend dýraeftirlitsmenn málið nú til meðferðar.