laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmótið, staða eftir forkeppni í meistaraflokki í tölti og slaktaumatölti

7. ágúst 2010 kl. 11:47

Reykjavíkurmótið, staða eftir forkeppni í meistaraflokki í tölti og slaktaumatölti

Viðar Ingólfsson átti afburða sýningu og situr hann efstur með einkunnina 8,07 greinilegt að Tumi er í feikna góðu formi.


Minnum á að 6 efstu knapar ríða í A-úrslitum þar sem ekki eru riðin B-úrslit !

1 Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,07
2-3 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Losti frá Strandarhjáleigu 7,50
2-3 Hulda Gústafsdóttir / Sveigur frá Varmadal 7,50
4 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,37
5 Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,27
6 Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,13

--------------------------------------------------------------------------------------

7 Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli 7,07
8 Fanney Guðrún Valsdóttir / Fókus frá Sólheimum 7,00
9-10 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93
9-10 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Þjótandi frá Svignaskarði 6,93
11 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Vera frá Laugarbökkum 6,80
12 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,50
13 Tómas Örn Snorrason / Alki frá Akrakoti 6,23 

Forkeppni í slaktaumatölti ungmenna er nú lokið. Þar sem aðeins voru 5 keppendur í flokknum
mæta þeir allir í A-úrslit á morgun sunnudag kl.14:30


1 Teitur Árnason / Öðlingur frá Langholti 6,93
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Vafi frá 6,40
3 Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi 6,20
4 Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka 3 6,10
5 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,50
 

Þar sem aðeins voru 5 keppendur í opnum flokki T2 mæta þeir allir í A-úrslit kl.14:45

1 Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 6,57
2 Anna S. Valdemarsdóttir / Adam frá Vorsabæjarhjáleigu 6,40
3 John Sigurjónsson / Kraftur frá Strönd II 5,87
4 Berglind Ragnarsdóttir / Kelda frá Laugavöllum 5,57
5 Adolf Snæbjörnsson / Gleði frá Hafnarfirði 5,50