fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmót Fáks 5. – 9. ágúst

12. júlí 2010 kl. 13:35

Reykjavíkurmót Fáks 5. – 9. ágúst

 Reykjavíkurmót Fáks verður haldið í byrjun ágúst og verður keppt í öllum hefðbundnum keppnisgreinum í öllum flokkum og er mótið að sjálfsögðu opið eins og venjulega. Skráning á Reykjavíkurmótið verður sennilega 27. júlí en einnig verður hægt að skrá á netinum fyrir þann tíma. Að venju er búist við fjölmennu og sterku móti svo það er um að gera að taka þessa daga frá og njóta þess að horfa á flotta hesta og flinka knapa og flinka hesta og flotta knapa.

 

Nánari dagskrá og skráningartími verður auglýstur þegar nær dregur.

 

Mótanefnd Fáks