laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reynir efstur

9. maí 2014 kl. 14:45

Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla

Niðurstöður úr öllum flokkum í slaktaumatöltinu.

Reykjavíkurmótið heldur áfram en úrslit byrja á morgun. Í dag er keppt í tölti og slaktaumatölti. Nú þegar hafa allir flokkar lokið keppni í slaktaumatölti. En hér fyrir neðan eru niðurstöður úr hverjum flokki.

Reynir Örn er langefstu í 1. flokki eða með 8,13 í einkunn. Hanner á Greifa frá Holtsmúla og eru þeir engvir nýgræðingar í þessari grein. Ásta Björnsdóttir leiðir ungmennaflokkinn og Arnar Máni Sigurjónsson unglingaflokkinn. 

Niðurstöður úr slaktaumatölti - Ungmennaflokkur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn    
1    Ásta Björnsdóttir / Tenór frá Sauðárkróki 6,70      
2    Róbert Bergmann / Árvakur frá Bakkakoti 6,47      
3    Nína María Hauksdóttir / Rökkvadís frá Hofi I 0,00     

Niðurstöður úr slaktaumatölti 1. flokki  
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,13  
2    Hrefna María Ómarsdóttir / Indía frá Álfhólum 7,00   
3    Sigurður Sigurðarson / List frá Langsstöðum 6,80   
4    Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 6,60   
5    Kári Steinsson / Nói frá Laugabóli 6,17   
6    Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Gerður frá Laugarbökkum 6,10   
7    Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,07   
8    Rakel Sigurhansdóttir / Ra frá Marteinstungu 6,00   
9    Hrafnhildur Jónsdóttir / Hákon frá Brekku, Fljótsdal 5,40   
10    Sigríður Helga Sigurðardóttir / Brjánn frá Akranesi 5,37     

Niðurstöður úr unglingaflokki
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 6,93   
2    Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,90   
3    Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 6,73   
4    Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 6,67   
5    Annabella R Sigurðardóttir / Dynjandi frá Hofi I 6,00   
6    Annabella R Sigurðardóttir / Eldar frá Hólshúsum 5,97   
7    Særós Ásta Birgisdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 5,73   
8    Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 5,63   
9    Maríanna Sól Hauksdóttir / Þór frá Þúfu í Landeyjum 5,43   
10    Selma María Jónsdóttir / Sproti frá Mörk 5,23   
11    Hákon Dan Ólafsson / Litli-Blesi frá Syðra Skógarnesi 5,17   
12    Belinda Sól Ólafsdóttir / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 2,87