þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmeistaramót handan hornsins

30. apríl 2015 kl. 09:20

Reykjavíkurmeistarmótið

Skráningu lýkur á miðnætti 30. maí.

Fákur vill minna knapa á að skráningafrestur á Reykjavíkurmeistaramót Fáks er til miðnættis fimmtudaginn 30. apríl (á morgun). Ekki verður tekið við skráningum sem berast eftir að skráningafrestur er runninn út.

"Við viljum þakka öllum fyrir að skrá tímalega þar sem það gerir alla undirbúningsvinnu og mótshald auðveldara og farsælla.

Áætlað er að mótið hefjist þriðjudaginn 5.maí og ljúki sunnudaginn 10. Maí, drög að dagskrá birtast föstudaginn 1.maí," segir í tilkynningu frá Fáki.