laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmeistaramót 2010 - staða eftir forkeppni í 1.flokki í tölti

6. ágúst 2010 kl. 22:55

Reykjavíkurmeistaramót 2010 - staða eftir forkeppni í 1.flokki í tölti

Æsispennandi keppni í 1.flokk í tölti er lokið. Lena hefur ákveðið að ríða Silfurtopp í A-úrslitunum og þar með mun Helgi Leifur fara í B-úrslit.

A-úrslit kl.16:40 sunnudag:
1 Snorri Dal / Hlýr frá Vatnsleysa 7,27
2 Anna S. Valdemarsdóttir / Snarfari frá Vorsabæjarhjáleigu 7,07
3 Ólafur Andri Guðmundsson / Grýta frá Garðabæ 7,00
4 Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 6,80
5-6 Lena Zielinski / Silfurtoppur frá Hátúni 6,77
5-6 Jón Viðar Viðarsson / Ari frá Síðu 6,77

B-úrslit kl.21:50 laugardag:
7-9 Anna Björk Ólafsdóttir / Helgi frá Stafholti 6,73
7-9 Max Olausson / Vakar frá Ketilsstöðum 6,73
7-9 Lena Zielinski / Svala frá Þjórsárbakka 6,73 (mætir ekki í B-úrslit)
10 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,70
11 Helgi L. Sigmarsson / Sleipnir frá Árnanesi 6,67
---------------------------------------------------------------------------------------------------------
12 Jón Ó Guðmundsson / Hrefna frá Dallandi 6,57
13 Karen Líndal Marteinsdóttir / Baron frá Strandarhöfði 6,43
14 Ragnhildur Haraldsdóttir / Eitill frá Leysingjastöðum II 6,33
15 Davíð Matthíasson / Boði frá Sauðárkróki 6,30
16 Jakobína Agnes Valsdóttir / Barón frá Reykjaflöt 6,27
17 Erla Björk Tryggvadóttir / Flúð frá Vorsabæ II 6,23
18 Halldóra H Ingvarsdóttir / Hellingur frá Blesastöðum 1A 6,17
19 Gústaf Loftsson / Hrafntinna frá Miðfelli 5 6,13
20 Kristinn Bjarni Þorvaldsson / Svali frá Hólabaki 5,87
21 Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 5,80
22 Adolf Snæbjörnsson / Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 5,70
23-24 Sævar Haraldsson / Gauti frá Höskuldsstöðum 5,67
23-24 Gunnar Björn Gíslason / Pirra frá Syðstu-Görðum 5,67


Keppnin hefst aftur í fyrramálið kl.08:30 á tölti meistaraflokk.Dagskrá laugardagsins:

Kl.8:30-9:45     Tölt meistara
Kl.9:45-9:55     Slaktaumatölt ungmenni
Kl.9:55-10:15   Slaktaumatölt opinn flokkur
Kl.10:15-11:25  4gangur ungmenni
Kl.11:25-12:15  4gangur unglingar

Kl.12:15-13:00  Matarhlé

Kl.13:00-13:40  4gangur börn
Kl.13:40-14:20  4gangur 2.flokkur
Kl.14:20-15:50  4gangur 1.flokkur

Kl.15:50-16:20  Kaffihlé

Kl.16.20-17:50  4gangur meistaraflokkur
Kl.18:00-19:30  Gæðingaskeið ungmennaflokkur (verðlaunaafhending fer fram strax á eftir hverjum flokki fyrir sig)
                       Gæðingaskeið opinn flokkur
                       Gæðingaskeið meistaraflokkur

Kl.19:30-20:00  Matarhlé

Kl.20:00-20:30  B-úrslit 4gangur ungmenni
Kl.20:30-21:00  B-úrslit 4gangur 1.flokkur
Kl.21:00-21:30  B-úrslit 5gangur opinn flokkur
Kl.21:30-21:50  B-úrslit Tölt ungmenni
Kl.21:50-22:10  B-úrslit Tölt opinn


Veitingasalan hjá Bjössa í andyri Reiðhallarinnar er opin á meðan mótinu stendur.
Í þeim greinum sem ekki eru B-úrslit fara 6 hestar í A-úrslit.