sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rekið heim hjá Sæla í Bakkakoti

23. september 2010 kl. 11:41

Rekið heim hjá Sæla í Bakkakoti

Stóðið rekið heim hjá Sæla í "Bakkakoti" í Eystra-Fróðholti
laugardaginn 2. október

Tilvalið tækifæri fyrir þá sem leita  sér að gæðingsefni.
Til sölu hross í öllum aldurflokkum, folöld, tryppi, tamningarfolar og hryssur.
Kukkan 2 verða sýnd í reið nokkur hross úr ræktuninni sem búa yfir þeim eiginleikum sem fjölskyldan sækist eftir.
Í hestakerru verður í boði rjúkandi heit og ljúffeng súpa að hætti húsfreyjunnar.
Allir velkomnir.

Bestu kveðjur, Anna Fía, Ársæll, Ragnheiður og Jón Finnur