laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið

17. maí 2013 kl. 14:35

Reiðnámskeið

Náðu fram því besta í hestinum þínum

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið  á Hólum

dagana 28. - 31. maí.

Farið verður yfir þá þætti sem nýtast þátttakendum til að bæta

hestinn sinn fyrir útreiðar, ferðir eða keppni.

Áhersla verður lögð á gangtegundir, stjórnun og ásetu.

 

Námskeiðið hentar öllum 18 ára og eldri.

Nemandi verður að mæta með taminn hest og búnað.

 

Ekkert námskeiðsgjald. Möguleiki er á hesthúsplássi gegn vægu gjaldi.

Skráning:

holar.is

 

Nánari upplýsingar (kl. 18:00 - 22:00):

gsm 865 4239 (Karen Emilía)

gsm 868 7606 (Karen Líndal)

 

Staðsetning: Hólar í Hjaltadal (Brúnastaðir)

Tími: 17:00 - 22:00 alla dagana

 

Hlökkum til að sjá ykkur