þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið

9. janúar 2014 kl. 10:00

.

Hestamannafélagið Sleipnir

Reiðnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni hjá hestamannafélaginu Sleipni hefjast í 4. viku janúar (20.-25.) 2014.
Námskeið í boði verða eftirfarandi:
• Leikur og þrautir
• Hestafimleikar
• Póló
• Gangtegundanámskeið sem verður skipt í almennt og með keppnisáherslu
• Knapamerkjanámskeið (1-5 ef þátttaka næst í hvert merki sjá nánar á heimasíðu knapamerkjannahttps://knapamerki.squarespace.com/)

Reiðkennarar verða Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson og Ragnhildur Haraldsdóttir. 
Verð á námskeiðin eru þau sömu og í fyrra og systkinaafsláttur er 10%.
Skráning á námskeiðin verður í Hliðskjálf mánudaginn 06. Janúar kl.18-20 eða með tölvupósti á netfangið rabbi@tjarnir.is  með upplýsingum um nafn, kt., foreldri/forráðamann, netfang og síma(gsm).