laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið og sýnikennsla í Reiðhöllinni Svaðastaðir

18. janúar 2011 kl. 20:30

Reiðnámskeið og sýnikennsla í Reiðhöllinni Svaðastaðir

Reiðnámskeið og sýnikennsla verður haldið helgina 21.-23.janúar. Kennari verður Guðmar Þór Pétursson.
 
Sýnikennsla á
föstudag, 21.jan, kl 20 Aðgangseyrir
1000 kr.
Allir velkomnir
 Kennt verður í þriggja manna hópum, klukkustund í senn. Einnig er hægt að panta einkatíma.
Skráning á námskeiðið er hjá Brynjólfi í síma 865-0946
 Nú er gott að skella sér á námskeið í byrjun nýs tímabils, og taka svo veturinn með trompi.
 
Nýárskveðjur frá Riddurum Norðursins