mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið og járningarnámskeið

8. janúar 2014 kl. 18:00

Gunnar Halldórsson, Íslandsmeistari í járningum, verður með járningarnámskeið í Söðulsholti

Í Söðulsholti á Snæfellsnesi

Sölvi Sigurðsson verður með reiðnámskeið í Söðulsholti helgina 11.-12. janúar en Söðulsholt er á Snæfellsnesi. Kennt verður í einkatímum og hesthúspláss eru fyrir hendi fyrir hrossin yfir helgina.

Laugardaginn 18. janúar ætlar svo íslandsmeistarinn í járningum, Gunnar Halldórsson að vera með járningarnámskeið í Söðulsholti.  

Nánari upplýsingar í síma 899 5625 eða 861 0175 og með netfanginu sodulsholt@sodulsholt.is.