laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið með Agli Þórarinssyni

17. febrúar 2012 kl. 09:16

Reiðnámskeið með Agli Þórarinssyni

Helgina 25. – 26. febrúar verður reiðnámskeið með Agli Þórarinssyni að Melaskjóli. Námskeiðið verður á formi einkakennslu og verður kennt 2 x 40 mín. bæði á laugardeginum og sunnudeginum. Egill hefur áratugareynslu af reiðkennslu bæði hér heima og erlendis ásamt því að vera margreyndur keppnis- og sýningarknapi.

Skráningarfrestur er miðvikudagurinn 22. febrúar til kl. 18:00
Skráning er á netfangið namskeid@funamenn.is
Verð 10.000 kr. á mannin
Nægt pláss í hesthúsinu
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Funa.
 
Fræðslunefnd Funa