þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið í Hrímnishöllinni á Varmalæk

18. janúar 2017 kl. 15:00

Krókur frá Ytra-Dalsgerði, knapi Anna Valdimarsdóttir.

Kennarar eru Anna Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson

Anna Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson halda í samstarfi við reiðskólann Varmalæk 1 reiðnámskeið í Hrímnishöllinni.
Kennt er í einkatímum þar sem styrkleiki og veikleiki hvers knapa og hests eru metinn og unnið með það í framhaldinu.

Námskeiðið kostar 28.000 og er innifalið í því hesthúspláss og fæði fyrir mann og hest.

Einnig verða til sýnis hinir frábæru AV hnakkar.

Nánar upplýsingar og skráning er í síma 896-6887 eða á e-mailið gudmthore@gmail.com