miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið á Hvammstanga

20. mars 2014 kl. 14:45

Hólaskóli

Síðasti skráningardagur

Helgina 22. og 23. mars næstkomandi verður almennt reiðnámskeið á Hvammstanga. Kennarar eru nemendur á reiðkennarabraut Hólaskóla. Einungis 12 pláss eru í boði, fyrstur kemur, fyrstur fær og því er um að gera að skrá sig sem fyrst. Kennt verður í litlum hópum í verklegum tímum en einnig blandast í þetta bókleg kennsla.


Ekkert aldurstakmark veður en þátttakendur verða að vera sjálfbjarga á hestbaki.

Skráningarfrestur er til miðnættis 20. mars á gdsv@mail.holar.is
Nánari upplýsingar má fá í s. 821-8822 Guðrún